fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 15:17

The Den.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Holt, blaðamaður á Daily Mail, hefur verið að vinna í skemmtilegri seríu á vefnum undanfarið, þar sem hann heimsækir hvern og einn einasta af þeim 92 leikvöngum í ensku deildarkeppninni (efstu fjórum deildunum).

Hér að neðan má sjá þá sem eru í fimm neðstu sætunum, verstu leikvangar ensku deildarkeppninnar að mati Holt.

5. Hillsborough, Sheffield Wednesday
Hörmulegir atburðir á vellinum árið 1989 kasta skugga á leikvanginn. Að einhverju leyti hefði átt að rífa hann og félagið að flytja. Mér mun aldrei líða eins varðandi þennan völl.

4. London Stadium, West Ham
Til marks um það sem er að enska boltanum í dag. Eigendurnir hefðu aldrei átt að flytja frá Upton Park.

3. Kassam Stadium, Oxford United
Besta upplifun mín á þessum velli var að fá bóluefni gegn Covid.

2.  Stadium MK, MK Dons
Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust og andlitslaust.

1 . The Den, Millwall
Mér fannst ég ekki öruggur á vellinum og líkar ekki við stuðningsmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina