fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano yngri, sonur Ronaldo, getur valið um að spila fyrir þrjú landslið í framtíðinni, nái hann svo langt.

Cristiano yngri er mikið efni og spilar með yngri liðum Al-Nassr, þar sem pabbi hans spilar í dag. Hann hefur einnig verið hjá Juventus og Manchester United, þegar Cristiano eldri spilaði þar.

Ekki er ólíklegt að Cristiano yngri, sem verður 15 ára í sumar, nái langt í boltanum í framtíðinni en þá geta þrjú landslið barist um þjónustu hans.

Hann getur augljóslega spilað fyrir Portúgal, þar sem faðir hans er þaðan, en einnig Spán þar sem hann bjó þar í meira en þrjú ár áður en hann varð tíu ára.

Einnig vekur athygli að Cristiano yngri getur valið að leika fyrir Bandaríkin í framtíðinni, en hann er fæddur þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“