Besta deildin hefst eftir aðeins 4 daga og eftirvæntingin fyrir mótinu hefur sjaldan verið meiri.
Besta deildin heldur áfram að senda frá sér kynningarefni í aðdraganda mótsins og nýjasta viðfangsefnið er Fram og Valur.
Kvennalið Fram eru nýliðar í deildinni og í auglýsingunni fáum við að sjá Rúnar Kristinsson reynslubolta úr deildinni kenna Óskari Smára þjálfar kvennaliðs Fram hvernig hann geti komist inn í haus andstæðinga sinna.