fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 10:52

Kristján Óli Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson segir Oliver Ekroth, varnarmann Víkings, hafa komist upp með að vera of grófur í íslenska boltanum undanfarin ár.

Kristján ræddi þetta í Þungavigtinni eftir æfingaleik Víkings og KR á dögunum, en hann segir dómara hér á landi ekki taka nógu hart á Svíanum.

Mynd: Ernir

„Oliver Ekroth breytist seint, mesti hrottinn í deildinni,“ sagði Kristján og var beðinn um að útskýra sitt mál.

„Hann gengur eins langt og dómararnir leyfa og þeir leyfa honum að ganga allt of langt. Þá heldur hann því áfram þar til það verður stoppað,“ sagði hann enn fremur.

Ekroth gekk í raðir Víkings fyrir tímabilið 2022. Þess má geta að hann var í sæti númer 132-144 sem gerðust brotlegir í augum dómara Bestu deildarinnar í fyrra samkvæmt tölfræði Fotmob.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“