fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 09:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að afar mikilvægur félagaskiptagluggi sé framundan fyrir liðið í sumar.

Það er útlit fyrir að Arsenal verði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar þriðja árið í röð og leitar félagið að styrkingum til að landa loks þeim stóra.

Flestir eru á því að Skytturnar þurfi framherja og nú er Viktor Gyokeres hjá Sporting sterklega orðaður við liðið.

„Þetta verður stór félagaskiptaglugga fyrir okkur og við erum mjög spennt fyrr þessu,“ segir Arteta.

„Við þurfum að auka breiddina og bæta við gæðum til að taka okkur á næsta stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að traustið sé farið

Viðurkennir að traustið sé farið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum
433Sport
Í gær

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Í gær

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn