Erling Haaland er fljótasti leikmaður Meistaradeildarinnar á þessu tímabili en frá þessu er greint í enskum fjölmiðlum.
Það er Opta sem tekur þessa t ölfræði saman en Haaland situr í topsætinu á undan Achraf Hakimi sem leikur með Paris Saint-Germain.
Haaland er leikmaður Manchester City en núverandi ensku meistararnir eru úr leik eftir tap gegn Real Madrid í útsláttarkeppninni.
Kylian Mbappe sem er af mörgum talinn sá fljótasti í heimi er í þriðja sætinu og annar leikmaður City, Mathues Nunes, situr í því fjórða.
Listann má sjá hér.