Albert Guðmundsson skoraði laglegt mark fyrir Fiorentina í dag sem mætti Napoli í efstu deild á Ítalíu.
Albert spilaði allan leikinn í 2-1 tapi sinna manna en Romelu Lukaku var á meðal markaskorara Napoli.
Albert minnkaði muninn í 2-1 á 66. mínútu fyrir gestina sem komust þó ekki lengra.
Markið má sjá hér.
⚽️ GOAL: Gudmundsson
🇮🇹 Napoli 2-1 Fiorentinapic.twitter.com/CRBkqmXJ3A— Goals Xtra (@GoalsXtra) March 9, 2025