fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Salah var búinn að skoða tölfræðina ,,Ég vissi af þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, vissi af því að hann gæti mögulega bætt eða jafnað met Sergio Aguero í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Salah skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Southampton og hefur nú skorað 184 deildarmörk sem er jafn mikið og Aguero.

Aguero var frábær fyrir Manchester City á sínum tíma en hann hefur í dag lagt skóna á hilluna.

,,Ég vissi af þessu meti en ég var ekki að hugsa um það á meðan ég spilaði leikinn,“ sagði Salah eftir leik.

,,Þetta er gott met að geta jafnað. Sergio var frábær leikmaður og er goðsögn í deildinni. Ég er mjög ánægður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Halldór opnar sig um áhuga Norðmanna á Höskuldi – „Var klárað á nokkrum dögum“

Halldór opnar sig um áhuga Norðmanna á Höskuldi – „Var klárað á nokkrum dögum“
433Sport
Í gær

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú