fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer klikkaði í dag á sinni fyrstu vítaspyrnu fyrir Chelsea en hann fékk tækifæri á að komast á blað gegn Leicester.

Chelsea vann tæpan sigur á Leicester á Stamford Bridge en Palmer mistókst að skora á 22. mínútu.

Marc Cucurella tryggði Chelsea að lokum sigurinn en hann setti boltann í netið er um hálftími var eftir af leik.

Það fór fram mun fjörugri leikur á öðrum stað í London þar sem Tottenham fékk Bournemouth í heimsókn.

Þrátt fyrir að hafa lent 0-2 undir þá sneri Tottenham blaðinu við og tókst að jafna metin til að tryggja gott jafntefli.

Chelsea 1 – 0 Leicester
1-0 Marc Cucurella(’60)

Tottenham 2 – 2 Bournemouth
0-1 Marcus Tavernier(’42)
0-2 Evanilson(’65)
1-2 Pape Matar Sarr(’67)
2-2 Son Heung-Min(’84, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Ancelotti um framtíðina: ,,Það er ekki mín ákvörðun“

Ancelotti um framtíðina: ,,Það er ekki mín ákvörðun“