fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 1 – 1 Arsenal
1-0 Bruno Fernandes(’45)
1-1 Declan Rice(’75)

Lokaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Arsenal heimsótti þar Manchester United.

Leikurinn var ansi fjörugur og þá aðallega í seinni hálfleik en honum lauk að lokum með 1-1 jafntefli.

Bruno Fernandes kom United yfir með frábæru marki undir lok fyrri hálfleiks en hann skoraði þá beint úr aukaspyrnu.

Það tók Arsenal sinn tíma að jafna leikinn en Declan Rice sá um það með laglegu marki.

Bæði lið fengu svo sannarlega tækifæri á að vinna leikinn undir lokin en boltinn fór ekki inn og 1-1 jafntefli niðurstaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Ancelotti um framtíðina: ,,Það er ekki mín ákvörðun“

Ancelotti um framtíðina: ,,Það er ekki mín ákvörðun“