Það bíða margir spenntir eftir stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en leikið er á Old Trafford í Manchester.
Manchester United sem hefur alls ekki staðist væntingar á þessu tímabili fær Arsenal í heimsókn klukkan 16:30.
Hér má sjá byrjunarliðin í þessum leik.
Man Utd: Onana; Yoro, De Ligt, Lindelof; Mazraoui, Casemiro, Fernandes, Dalot; Zirkzee, Garnacho; Hojlund.
Arsenal: Raya; Timber, Saliba, Gabriel, Calafiori; Partey, Rice, Ødegaard; Nwaneri, Trossard, Merino.