fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Manchester United gæti misst undrabarnið – Kostar 70-80 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 18:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo, ein af vonarstjörnum Manchester United, mun hafna nýju samningstilboði frá félaginu.

Guardian greinir frá en um er að ræða afskaplega efnilegan leikmann sem er einnig hluti af enska landsliðinu.

Mainoo hefur enn ekki náð samkomulagi við United um nýjan samning en hann vill fá verulega launahækkun ef það á að verða að veruleika.

Mainoo fær 20 þúsund pund á viku hjá United í dag en telur sig eiga skilið allt að 70 þúsund pund á viku þrátt fyrir ungan aldur.

United mun líklega ekki bjóða leikmanninum þau laun og samkvæmt Guardian er Englendingurinn nú að horfa annað.

Mainoo er talinn horfa erlendis og vill spila á Ítalíu eða Spáni og myndi United fá um 70-80 milljónir punda fyrir hann í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leik Barcelona frestað vegna andláts

Leik Barcelona frestað vegna andláts
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekur Hákon enn stærra skref? – „Búið að vera svo gaman að fylgjast með honum“

Tekur Hákon enn stærra skref? – „Búið að vera svo gaman að fylgjast með honum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með jafnmörg mörk fyrir og eftir þrítugt

Ronaldo með jafnmörg mörk fyrir og eftir þrítugt
433Sport
Í gær

Arteta hafði ekkert að gera með ákvörðun Arsenal – ,,Ekki mikið sem þú getur gert“

Arteta hafði ekkert að gera með ákvörðun Arsenal – ,,Ekki mikið sem þú getur gert“
433Sport
Í gær

Ný heimildarmynd um landsliðið frumsýnd 15. mars

Ný heimildarmynd um landsliðið frumsýnd 15. mars