fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Leik Barcelona frestað vegna andláts

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 19:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Barcelona og Osasuna sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað vegna andláts en þetta var staðfest í kvöld.

Læknir Barcelona sem sá um aðallið félagsins, Carles Minarro Garcia, féll frá skömmu áður en flauta átti til leiks.

Leikurinn átti að hefjast nú klukkan 20:00 og gat Barcelona náð fjögurra stiga forskoti með sigri á heimavelli.

Það voru leikmenn Barcelona sem báðu um það að leiknum yrði frestað en frá því greinir miðillinn SER.

Osasuna mótmælti ákvörðun Barcelona að sjálfsögðu ekki og verður leikurinn spilaður á öðrum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með jafnmörg mörk fyrir og eftir þrítugt

Ronaldo með jafnmörg mörk fyrir og eftir þrítugt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca viðurkennir að einn leikmaður Chelsea sé ósáttur með mínúturnar

Maresca viðurkennir að einn leikmaður Chelsea sé ósáttur með mínúturnar
433Sport
Í gær

Maresca vill breyta til – Sér hann á miðjunni

Maresca vill breyta til – Sér hann á miðjunni
433Sport
Í gær

Halldór tjáir sig um stöðu Ísaks – Þetta fór þeirra á milli í kringum áramótin

Halldór tjáir sig um stöðu Ísaks – Þetta fór þeirra á milli í kringum áramótin