fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool bauð í Khvicha Kvaratskhelia nokkrum mánuðum áður en hann fór frá Napoli til Paris Saint-Germain.

Sky á Ítalíu greinir frá þessu, en Georgíumaðurinn knái gekk í raðir PSG fyrir um 60 milljónir punda í janúar á þessu ári.

Kvaratskhelia hafði verið eftirsóttur lengi en Napoli var ekki til í að sleppa honum þegar Liverpool bauð 83 milljónir punda í hann, með það fyrir augum að fá hann sumarið 2025.

Leikmaðurinn hefur síðar hins vegar fengið það í gegn að fara í janúar, til PSG. Hann er sagður hafa hafnað félaginu síðasta sumar.

Kvaratskhelia mætti Liverpool í gær með PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann, sem og Parísarliðið í heild, átti flottan leik en það dugði ekki til og varð 0-1 tap niðurstaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja hefja viðræður á næstunni

Vilja hefja viðræður á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt
433Sport
Í gær

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður
433Sport
Í gær

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Í gær

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum