fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Umboðsmaður Antony svarar Amorim: ,,Tilheyrir ekki raunveruleikanum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Junior Pedroso, umboðsmaður Antony, hefur komið skjólstæðingi sínum til varnar eftir ummæli Ruben Amorim á dögunum.

Amorim sem er stjóri Manchester United vill meina að Antony hafi aldrei staðist væntingar á Old Trafford vegna líkamlegrar getur.

Antony var lánaður til Real Betis í janúarglugganum og hefur svo sannarlega minnt á sig þar og er að spila sinn besta leik.

Pedroso er ekki sammála þessum ummælum Amorim og er hjartanlega ósammála.

,,Við virðum skoðun Ruben Amorim en við verðum að vera alveg ósammála þessum ummælum,“ sagði Pedroso.

,,Að benda á það að Antony hafi ekki náð árangri hjá Manchester United vegna líkamlegrar getu tilheyrir ekki raunveruleikanum“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rifja upp ótrúleg atvik sem stjarnan upplifði: Fór reglulega í trekant með góðvini sínum – Byssur, fyllerí og týndur köttur

Rifja upp ótrúleg atvik sem stjarnan upplifði: Fór reglulega í trekant með góðvini sínum – Byssur, fyllerí og týndur köttur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt nöfn í landsliðshópi Arnars? – „Finnst að hann ætti að vera en ég held hann verði það ekki“

Óvænt nöfn í landsliðshópi Arnars? – „Finnst að hann ætti að vera en ég held hann verði það ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flytur hann til London í sumar?

Flytur hann til London í sumar?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar
433Sport
Í gær

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Í gær

Vilja hefja viðræður á næstunni

Vilja hefja viðræður á næstunni
433Sport
Í gær

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt