fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Þessi mynd af Beckham vekur mikla athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool höfðu margir hverjir gaman að viðbrögðum David Beckham við tapi PSG gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gær.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og hafði Liverpool betur með marki Harvey Elliot í lokin.

PSG var hins vegar mun betri aðilinn í leiknum og sigurinn því ekki beint eftir gangi leiksins.

Beckham var á leiknum og hélt Manchester United goðsögnin klárlega með PSG, en hann lauk ferlinum sem leikmaður liðsins 2013.

Hér að neðan má sjá leiðan Beckham eftir að Liverpool skoraði sigurmark leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson