fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska knattspyrnusambandið hefur dæmt Paulo Fonseca, stjóra Lyon, í níu mánaða bann.

Fonseca sturlaðist út í dómara leiksins í 2-1 sigri á Brest um síðustu helgi. Fór hann enni í enni við hann og hraunaði yfir hann, sem er litið alvarlegum augum í franska boltanum.

Dómari leiksins segist hafa verið hræddur við Fonseca er hann las yfir honum, en stjórinn hefur beðist afsökunar. Það dugði hins vegar ekki til og níu mánaða bann niðurstaðan.

Það er spurning hvort Lyon haldi tryggð við Fonseca á meðan hann tekur út bannið, en liðið er í sjötta sæti deildarinnar með 39 stig og í baráttu um Meistaradeildarsæti.

Fonseca hefur áður stýrt liðum eins og AC Milan, Roma, Lille og Porto.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals
433Sport
Í gær

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“
433Sport
Í gær

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður