fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Ísland fór upp fyrir Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er í 13. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.

Liðið fer upp um eitt sæti síðan síðasta útgáfa var gefin út og fer upp fyrir Ítalíu.

Þetta er í annað skiptið á þessu ári sem Ísland kemst í 13. sæti listans og er það besti árangur sem liðið hefur náð.

Næsta verkefni liðsins eru leikir gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni og fara báðir leikirnir fram hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Í gær

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“
433Sport
Í gær

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður