fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Aldís velur hóp til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aldís Ylfa Heimisdóttir, þjálfari U16 ára landsliðs kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 18. og 19.mars næstkomandi.

Æfingarnar munu fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ, og er hópurinn hér að neðan.

Hópurinn
Katla Ragnheiður Jónsdóttir – Afturelding
Ísabella Ósk Benediktsdóttir – Breiðablik
Karolína Ósk Guðmundsdóttir – Breiðablik
Kristín Vala Stefánsdóttir – Breiðablik
Eva Marín Sæþórsdóttir – FH
Ingibjörg Magnúsdóttir – FH
Ragnheiður Th. Skúladóttir – FH
Unnur Th. Skúladóttir – FH
Viktoría Draumey Andradóttir – FH
Sigrún Ísfold Valsdóttir – HK
Aþena Líf Vilhjálmsdóttir – ÍA
Ísey María Örvarsdóttir – ÍBV
Kristín Klara Óskarsdóttir – ÍBV
Lilja Kristín Svansdóttir – ÍBV
Kara Guðmundsdóttir – KR
Rakel Grétarsdóttir – KR
Björgey Njála Andreudóttir – Selfoss
Anna Katrín Ólafsdóttir – Stjarnan/Álftanes
Ásthildur Lilja Atladóttir – Stjarnan/Álftanes
Erika Ýr Björnsdóttir – Stjarnan/Álftanes
Klara Kristín Kjartansdóttir – Stjarnan/Álftanes
Rósa María Sigurðardóttir – Stjarnan/Álftanes
Tinna María Heiðdísardóttir – Stjarnan/Álftanes
Viktoría Skarphéðinsdóttir – Stjarnan/Álftanes
Ása Kristín Tryggvadóttir – Valur
Arna Ísold Stefánsdóttir – Víkingur R
Hafdís Nína Elmarsdóttir – Þór/KA
Júlía Karen Magnúsdóttir – Þór/KA
Karen Hulda Hrafnsdóttir – Þór/KA
Emma Sóley Arnarsdóttir – Þróttur

Dagskrá og frekari upplýsingar má sjá hér 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið