fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Kerkez bakvörður Bournemouth hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína í ensku úrvalsdeildinni í sumar.

Kerkez er 21 árs gamall og kemur frá Ungverjalandi.

Hann er sagður á lista Liverpool fyrir sumarið en það er Fabrizio Romano sem segir frá þessu.

Segir að Liverpool vilji fá inn vinstri bakvörð í sumar og að Kerkez sé sá leikmaður sem Arne Slot horfi til.

Það gætu orðið nokkrar breytingar á besta liði Englands í sumar en þrír lykilmenn gætu farið frítt og aðrir gætu farið á sölulista.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að þeir undirbúi ótrúlegt tilboð í stjörnu Liverpool

Sögusagnir um að þeir undirbúi ótrúlegt tilboð í stjörnu Liverpool