fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á meðan Sir Jim Ratcliffe eigandi Manchester United sker niður kostnað í félaginu er hann við það að ganga frá samningi við Kobbie Mainoo.

Þessi 19 ára gamli miðjumaður hefur lengi verið í samtali við félagið um nýjan samning.

Mainoo og umboðsmaður hans fara fram á 180 þúsund pund á viku, telja þeir það eðlileg laun miðað við stöðu hans í enska landsliðinu.

Á sama tíma og Mainoo fær rosalega launahækkun er verið að reka meira en 400 starfsmenn af skrifstofu félagsins til að skera niður kostnað.

Mainoo var frábær á síðustu leiktíð en hefur eins og fleiri hjá United verið mjög slakur á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að þeir undirbúi ótrúlegt tilboð í stjörnu Liverpool

Sögusagnir um að þeir undirbúi ótrúlegt tilboð í stjörnu Liverpool