fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433

Villa komið langleiðina í 8-liða úrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 19:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er komið með annan fótinn í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frábæran útisigur á Club Brugge í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum í kvöld.

Leon Bailey kom enska liðinu yfir snemma leiks en Maxim De Cuyper svaraði fyrir heimamenn skömmu síðar. Staðan í hálfleik var 1-1.

Þannig var staðan allt þar til á 82. mínútu en þá setti Brandon Mechele boltann í eigið net. Marco Asension innsiglaði svo 1-3 sigur Villa.

Villa í góðri stöðu en Belgarnir hafa verk að vinna fyrir seinni leikinn í Birmingham í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara aftur til Benfica þegar samningur hans við United rennur út í sumar

Vill fara aftur til Benfica þegar samningur hans við United rennur út í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona var fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi – Gekkst undir læknisskoðun áður en skrifað var undir

Svona var fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi – Gekkst undir læknisskoðun áður en skrifað var undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband frá helginni vekur athygli þar sem Andre Onana tók sér ótrúlegan tíma í þetta

Myndband frá helginni vekur athygli þar sem Andre Onana tók sér ótrúlegan tíma í þetta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð