fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Newcastle ætla sér í sumar að sækja markvörð og er James Trafford markvörður Burnley efstur á blaði.

Þannig segir í enskum blöðum að Newcastle vilji selja Nick Pope í sumar á 10 til 15 milljónir punda.

Pope er 32 ára gamall en hann kom til félagsins frá Burnley og hefur staðið sig vel.

Hann hefur hins vegar verið meiddur talsvert og vill félagið sækja sér markvörð sem er meira heill.

Trafford hefur verið frábær í næst efstu deild með Burnley á þessu tímabili og haldið ótrúlega oft hreinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola tekur undir ummælin sem Arteta fékk á baukinn fyrir

Guardiola tekur undir ummælin sem Arteta fékk á baukinn fyrir
433Sport
Í gær

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“
433Sport
Í gær

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“