Andre Onana markvörður Manchester United hefur ekki náð að vekja lukku á Old Trafford en hegðun hans um helgina vakti athygli.
Onana tok sér langan tíma í að koma boltanum í leik en það er eitt af því sem hann er mest gagnrýndur fyrir.
Onana hefur verið afar mistækur í búrinu á Old Trafford. Hann hefur hins vegar engan áhuga á því að fara.
Onana vill aðeins spila fyrir Manchester United, búist er við að Ruben Amorim reyni að finna sér nýjan markvörð í sumar.
Hér að neðan má sjá Onana um helgina.
— Onana – What's my name? (@OnanaOOC) March 3, 2025