fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Gummi Ben: „Hann er bara strákrassgat“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Nwaneri er búinn að skora fyrir Arsenal gegn PSV í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Nwaneri, sem er aðeins 17 ára gamall, hefur verið að stíga stærri og stærri skref með Arsenal á þessari leiktíð og er orðinn mikilvægur hlekkur í liðinu.

Hann skoraði sitt áttunda mark á leiktíðinni þegar hann kom Arsenal í 0-2 gegn PSV í leiknum sem nú stendur yfir. Skoraði hann eftir sendingu frá öðru ungstirni Arsenal, Myles Lewis-Skelly.

Staðan er 0-2 þegar um hálftími er búinn af leiknum, en hér að neðan má sjá flott mark Nwaneri.

„Þvílík afgreiðsla hjá stráknum. Það er það sem hann er, bara strákrassgat,“ sagði Guðmundur Benediktsson í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um mark Nwaneri, en hann hrósaði kappanum í hástert í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund