fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Góð tíðindi fyrir Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Kerkez, vinstri bakvörður Bournemouth sem undanfarið hefur verið orðaður við Liverpool, vill fara frá félaginu í sumar.

Kerkez, sem er 21 árs gamall, hefur verið algjör lykilmaður í liði Bournemouth, sem hefur komið öllum á óvart í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og er í baráttu um Meistaradeilarsæti.

Fabrizio Romano segir leikmanninn nú á höttunum eftir nýrri áskorun eftir yfirstandandi leiktíð.

Liverpool, sem er að valta yfir ensku úrvalsdeildina, er sagt á eftir vinstri bakverði fyrir sumarið og Kerkez er álitlegur kostur fyrir framtíðina.

Kerkez gekk í raðir Bournemouth fyrir tæpum tveimur árum og er samningsbundinn þar til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Glamúr fyrirsætan á áttræðisaldri uppljóstrar því hver tók nektarmyndirnar

Glamúr fyrirsætan á áttræðisaldri uppljóstrar því hver tók nektarmyndirnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt
433Sport
Í gær

Gula spjaldið hættir á X-inu

Gula spjaldið hættir á X-inu
433Sport
Í gær

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“