fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Þungt högg fyrir Ísland

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. mars 2025 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, getur ekki tekið þátt í komandi leikjum í Þjóðadeildinni vegna meiðsla.

Þetta er mikið högg fyrir íslenska liðið, sem mætir Noregi þann 4. apríl og Sviss 8. apríl. Báðir leikir fara fram á heimavelli Þróttar í Laugardal.

Elísa Viðarsdóttir, leikmaður Vals, kemur inn í hópinn í stað Glódísar, sem er auðvitað á mála hjá Bayern Munchen, þar sem hún er lykilmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Í gær

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Í gær

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“