fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Rooney gripinn við að míga fullur á almannafæri – Mynd

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. mars 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney fór á djammið með góðum vinum um helgina en undir lok kvölds var hann gripinn við að kasta af sér þvagi á almannafæri.

Gleðskapurinn fór fram í London og hófu Rooney og félagar kvöldið á bar í sem er með magnað útsýni yfir borgina. Þaðan var haldið á hinn afar fína veitingastað Novikov, sem vinsæll er meðal ríka og fræga fólksins.

Þaðan fóru þeir félagar klukkan tvö um nóttina en á leið út varð Rooney mál og pissaði á vegg. Náðist það á mynd, eins og sjá má hér neðar.

Manchester United goðsögnin hefur mjög oft komið sér í blöðin fyrir partístand og þetta atvik svosem saklaust í samanburði við margt annað.

Eftir ferilinn hefur Rooney verið í þjálfun en ekki gengið neitt frábærlega. Hann var síðast með Plymouth en var rekinn þaðan í kringum áramót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“