fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 10:00

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákur að nafni Lorenz Ferdinand hefur skrifað undir samning viðö Havant & Waterlooville í ensku sjöundu deild.

Þetta er ekki strákur sem allir kannast við en hann er sonur ensku goðsagnarinnar Rio Ferdinand.

Lorenz er ekki varnarmaður eins og faðir sinn en hann er markvörður og er 18 ára gamall.

Hann er samningsbundinn Brighton í efstu deild á Englandi en fær nú að fara á einhvers konar reynslu hjá Havant.

Félagið lýsir skiptunum sem einhvers konar tilraun en hann verður hluti af aðalliðinu út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Geta eytt á við stórliðin ef þeir komast upp á árinu – 36 milljónir í nýja leikmenn

Geta eytt á við stórliðin ef þeir komast upp á árinu – 36 milljónir í nýja leikmenn
433Sport
Í gær

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Í gær

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Í gær

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Í gær

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann