fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, skammaðist sín árið 2011 eftir úrslitaleik við Barcelona í Meistaradeildinni.

Ferdinand greinir sjálfur frá þessu en Lionel Messi fór á kostum er Barcelona vann titilinn sannfærandi.

Ferdinand stóð ásamt goðsögnunum Paul Scholes og Ryan Giggs er þeir sáu leikmenn Börsunga lyfta bikarnum.

,,Barcelona kenndi okkur lexíu á Wembley, þetta var eiginlega niðurlægjandi,“ sagði Ferdinand.

,,Ég stóð þarna ásamt Giggs og Scholes og sá þá lyfta bikarnum. Við héldum fyrir munninn á okkur og ég sagðist skammast mín.“

,,Messi tók þetta í sínar hendur og kláraði leikinn, við áttum í raun enga möguleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“
433Sport
Í gær

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu
433Sport
Í gær

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu
433Sport
Í gær

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Manchester United

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Manchester United
433Sport
Í gær

Manchester United vill „næsta Haaland“

Manchester United vill „næsta Haaland“