fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Eigendur stórliðana líklega á leið í harða samkeppni – Vilja eignast sama félagið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Liverpool og Paris Saint-Germain eru mögulega á leið í alvöru samkeppni um að eignast spænska félagið Malaga.

Fyrr í vikunni var greint frá áhuga PSG en Malaga er í næst efstu deild á Spáni og er í töluverðum fjárhagserfiðleikum.

Fenway Sports Group eða FSG eru eigendur Liverpool og eru sagðir hafa mikinn á því að eignast spænska liðið.

Maður að nafni Sheikh Abdullah Al Thani á 51 prósent í félaginu en hann kemur frá Katar og hefur áhuga á að selja sinn hlut.

Samkvæmt Athletic er FSG í viðræðum um að eignast ákveðinn hlut í félaginu en hversu stór hann er kemur ekki fram að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Ara Sigurpáls í fyrsta leik í Svíþjóð

Sjáðu mark Ara Sigurpáls í fyrsta leik í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu