fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 16:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er í raun engum líkur en það eru fáir ef einhverjir í heiminum sem eru betri í að skora mörk en enski landsliðsmaðurinn.

Kane komst á blað fyrir Bayern Munchen í gær í leik gegn St. Pauli og hefur nú skorað gegn öllum liðum sem hann hefur mætt í efstu deild Þýskaland.

Það er enginn smá árangur en Kane hefur undanfarin tvö tímabil leikið í Þýskalandi eftir að hafa yfirgefið uppeldisfélag sitt, Tottenham.

Kane hefur skorað gegn öllum 19 liðunum sem hann hefur mætt í Bundesligunni en aðeins Miroslav Klose gerði betur.

Klose skoraði gegn öllum 28 liðum sem hann mætti á sínum ferli í Þýskalandi en hann hefur í dag lagt skóna á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga City

Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu