fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Berta staðfestur hjá Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 13:08

Mynd: Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er búið að staðfesta komu Andrea Berta en hann tekur við sem yfirmaður knattspyrnumála félagsins.

Berta vann síðast hjá Atletico Madrid á Spáni en hann er ítalskur og var þar í rúmlega 12 ár.

Arsenal hefur verið á höttunum á eftir nýjum yfirmanni knattspyrnumála í nokkra mánuði en Edu yfirgaf félagið undir lok síðasta árs.

Berta er 53 ára gamall og segist vera hæstánægður með að vera loksins kominn til enska félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu
433Sport
Í gær

Löngum kafla senn að ljúka hjá Muller

Löngum kafla senn að ljúka hjá Muller
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Ara Sigurpáls í fyrsta leik í Svíþjóð

Sjáðu mark Ara Sigurpáls í fyrsta leik í Svíþjóð