Lionel Messi skipti á treyjum við tennis goðsögnina Novak Djokovic á tennis móti sem er nú haldið í Miami.
Djokovic er einn besti tennis spilari sögunnar og má þá svo sannarlega segja að Messi sé einn besti fótboltamaður allra tíma.
Messi var í stúkunni og sá Djokovic spila við mann að nafni Grigor Dimitrov og hafði betur sannfærandi í undanúrslitum.
Messi er að glíma við meiðsli þessa stundina og nýtti landsleikjahléð í að slaka á ásamt fjölskyldu sinni.
Mynd af þeim félögum má sjá hér.
🇦🇷🇷🇸 Leo Messi and Novak Djoković swap shirts! 🤝 pic.twitter.com/VG0EL4lJ6B
— EuroFoot (@eurofootcom) March 29, 2025