fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Orðaður við Tyrkland eftir fjóra byrjunarliðsleiki á Ítalíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 12:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix gæti þurft að finna sér enn eitt nýja félagið næsta sumar en hann er samningsbundinn Chelsea.

Felix var lánaður til AC Milan í janúarglugganum en hefur aðeins fengið að byrja fjóra deildarleiki.

Talið er að Chelsea hafi áhuga á að losa Felix í sumar og vill þá selja hann endanlega.

Umboðsmaður Felix, Jorge Mendes, er víst búinn að setja sig í samband við tyrknenska stórliðið Galatasaray.

Felix er sagður hafa áhuga á að ganga í raðir Galatasaray en hann vill koma ferlinum af stað almennilega eftir erfið ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann