fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Byrjaður að æfa og sást á æfingu Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er byrjaður að æfa á ný en þetta kemur fram í grein Athletic.

Athletic segir að Shaw hafi sést á æfingasvæði United á föstudag ásamt varnarmönnunum Harry Maguire og Leny Yoro.

Shaw hefur glímt við mörg meiðsli á sínum ferli en hann hefur ekki spilað mínútu síðan í desember.

Á þessu tímabili hefur leikmaðurinn aðeins leikið þrjá leiki vegna meiðsla og spilaði þá aðeins 15 sinnum á á síðustu leiktíð.

Hvort þessi 29 ára gamli leikmaður spili aftur á tímabilinu er óljóst en United gæti svo sannarlega notað hans krafta á lokametrunum í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann