fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Aðalliðið niðurlægt af unglingunum og fengu ekkert frí

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 09:30

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, er sagður hafa verið bálreiður út í leikmenn aðalliðsins á miðvikudag eftir æfingaleik gegn U21 liði félagsins.

Ungstirni Chelsea fengu þarna að spila gegn aðalliðinu en leikmenn fæddir árið 2009 fengu jafnvel tækifæri.

Aðallið Chelsea tefldi fram nokkuð sterku byrjunarliði og tapaði leiknum 3-0 sem fór mjög illa í þann ítalska.

Þeir leikmenn sem spiluðu ekki með landsliði sínu í mánuðinum tóku þátt en voru niðurlægðir af unglingunum.

Maresca ætlaði að gefa sínum helstu stjörnum frí degi seinna en hætti við vegna leiksins og voru þeir mættir á æfingasvæðið degi seinna.

Leikmenn eins og Jadon Sancho, Christopher Nkunku, Romeo Lavia, Benoit Badiashile, Tosin Adarabioyo og Malo Gusto eru taldir hafa verið á meðal leikmanna aðalliðsins.

Donnell McNeilly er þá sagður hafa skorað tvö mörk fyrir U21 liðið og hinn 16 ára gami Chizzy Ezenwata komst einnig á blað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals