Tottenham íhugar að reka Ástralann eftir skelfilegt gengi á leiktíðinni, en liðið er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Iraola hefur gert frábæra hluti með Bournemouth og á liðið enn möguleika á Meistaradeildarsæti í vor. Hefur það heillað stærri lið.
Klásúla er í samningi Iraola sem gerir öðrum kleift að kaupa hann á 10 milljónir punda.