fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Segir ungstirninu að hafna Chelsea og Manchester United – Væri varamaður á næsta tímabili

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. mars 2025 21:00

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Floyd Hasselbaink, fyrrum sóknarmaður Chelsea, hvetur Liam Delap til að hafna stórliðum Manchester United og Chelsea í sumar.

Delap er 22 ára gamall sóknarmaður Ipswich en hann er orðaður við þessi tvö félög þar sem Ipswich er á leið niður.

Hasselbaink telur að Delap muni ekki gera sjálfum sér neinn greiða með því að semja við þessi lið þar sem bekkjarsetan yrði mikil.

Hasselbaink vill halda leikmanninum í úrvalsdeildinni en telur að hann eigi frekar að horfa á smærri lið.

,,Varðandi Delap, ég veit að stórlið eru að horfa til hans. Það er útlit fyrir að Ipswich sé á leið niður,“ sagði Hasselbaink.

,,Hann þarf að halda sig í ensku úrvalsdeildinni. Það er mikilvægt fyrir hann að fá að spila, hann má ekki vera varamaður. Ef ég væri umboðsmaður hans þá myndi ég ráðleggja honum að hafna stærstu liðunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“
433Sport
Í gær

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“