Víkingur og KR mætast í úrslitaleik Bose-bikarsins í kvöld.
Leikurinn fer fram í Víkinni og rennu allur ágóði af miðasölu til Píeta samtakanna og Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna.
Ofar hita upp fyrir fyrir leikinn á samfélagsmiðlum sínum með því að kíkja á æfingu liðanna og ræða við leikmenn.
Þeir eru þar spurðir hinna ýmsu spurninga, líkt og sjá má hér að neðan.