fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Liverpool virkjar samtalið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. mars 2025 09:00

Jeremie Frimpong. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur sett sig í samband við Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen vegna Jeremie Frimpong.

Independent segir frá þessu, en Liverpool er á höttunum eftir hægri bakverði til að leysa af Trent Alexander-Arnold.

Trent er á leið til Real Madrid á frjálsri sölu, en hann er lykilmaður hjá Liverpool.

Nokkrir hafa verið orðaðir við Liverpool til að fylla hans skarð og nú er sagt að Liverpool sé að skoða þann möguleika að fá hinn 24 ára gamla Frimpong.

Hollenski landsliðsmaðurinn hefur skorað fjögur mörk og lagt upp tíu fyrir Leverkusen á leiktíðinni. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagður ætla að feta í fótspor bróður síns

Sagður ætla að feta í fótspor bróður síns
433Sport
Í gær

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk
433Sport
Í gær

Tvær ‘geitur’ skiptust á treyjum – Sjáðu myndirnar

Tvær ‘geitur’ skiptust á treyjum – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“
433Sport
Í gær

Tveir fengu hrós eftir hina skelfilegu frammistöðu

Tveir fengu hrós eftir hina skelfilegu frammistöðu