fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Kynntur til leiks á allra næstunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. mars 2025 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Berta verður kynntur til leiks sem nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal á allra næstunni.

Berta er afar reynslumikill í sínu fagi en hann var í tólf ár hjá Atletico Madrid, þar til hann hætti fyrr á þessu ári.

Nú tekur hann skrefið til Arsenal og má búast við tilkynningu frá félaginu fljótlega.

Hann er að taka við af Edu, sem lét nokkuð óvænt af störfum hjá Arsenal í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki viss um að Kane verði byrjunarliðsmaður 2026

Alls ekki viss um að Kane verði byrjunarliðsmaður 2026
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“
433Sport
Í gær

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk
433Sport
Í gær

Tvær ‘geitur’ skiptust á treyjum – Sjáðu myndirnar

Tvær ‘geitur’ skiptust á treyjum – Sjáðu myndirnar