fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. mars 2025 12:30

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið þrjá nýja þjálfara í hlutastörf til að styrkja dómarastarfið.

Þjálfararnir sem um ræðir eru:

• Milos Petrovic – þrekþjálfari dómara
• Gunnar Jarl Jónsson – dómaraþjálfari
• Frosti Viðar Gunnarsson – aðstoðardómaraþjálfari

Allir þrír munu hefja störf þann 1. apríl 2025.

Þetta er í fyrsta skipti sem KSÍ ræður sérstaka dómaraþjálfara og er óhætt að að segja að þetta sé mikil lyftistöng fyrir dómara og þeirra starfsumhverfi.

Þessir þrír nýju þjálfarar munu starfa í teymi með Þóroddi Hjaltalín, starfsmanni dómaramála, í kringum þjálfaramál dómara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Manchester United hafi gert risastór mistök – ,,Ég var steinhissa“

Segir að Manchester United hafi gert risastór mistök – ,,Ég var steinhissa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“
433Sport
Í gær

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum
433Sport
Í gær

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk
433Sport
Í gær

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“