fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Ansi góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. mars 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður milli Liverpool og Mohamed Salah um nýjan samning eru komnar lengra en nokkru sinni fyrr samkvæmt fjölmiðlum í heimalandi hans, Egyptalandi.

Samningur Salah rennur út eftir tímabilið og getur hann farið frítt ef ekki verður samið við hann. Kappinn er að eiga ótrúlegt tímabil og félagið og stuðningsmenn vilja því ekki missa hann.

Viðræður standa yfir milli umboðsmanns Salah og Liverpool og sem fyrr segir ganga þær vel samkvæmt þessum fréttum. Á Liverpool að hafa hækkað fyrra boð sitt til leikmannsins.

Yfirvofandi brottför Trent Alexander-Arnold á frjálsri sölu til Real Madrid er þá sögð hafa áhrif á stöðu mála hjá Salah, en það losar um töluverðan launakostnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Manchester United hafi gert risastór mistök – ,,Ég var steinhissa“

Segir að Manchester United hafi gert risastór mistök – ,,Ég var steinhissa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“
433Sport
Í gær

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum
433Sport
Í gær

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk
433Sport
Í gær

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“