Enzo Fernandez, leikmaður Chelsea og Argentínu, var mjög reiður á dögunum er hann lék með landsliði sínu.
Fernandez og leikmenn Argentínu mættu Brasilíu í undankeppni HM og vannst leikurinn 4-1.
Miðjumaðurinn var ósáttur með varnarmanninn Leo Ortiz í leiknum og var í raun heppinn að vera ekki refsað.
,,Þú verður alltaf asni,“ sagði Fernandez á meðal annars en hann lét önnur ófögur ummæli falla í garð Ortiz.
Ortiz vildi lítið með Fernandez hafa og var ekki í því að svara fyrir sig eins og má sjá hér.
🗣️ „SOS UN BURRO Y NO VAS A DEJAR DE SER UN BURRO…“
🎙️ Enzo y un mensaje repleto de ternura y cariño para Léo Ortiz.
🎙️ @Liberotyc pic.twitter.com/ZUfsiVk4wu
— TyC Sports (@TyCSports) March 26, 2025