fbpx
Sunnudagur 30.mars 2025
433Sport

Jackson byrjaður að æfa

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson, leikmaður Chelsea, er byrjaður að æfa með aðalliði félagsins eftir meiðsli.

Þetta staðfesti félagið með færslu á samskiptamiðlum í gær en Jackon hefur misst af síðustu verkefnum liðsins.

Það stefnir í að Jackson geti spilað áður en tímabilinu lýkur og er möguleiki á að hann snúi aftur í apríl.

Jackson er mikilvægur hlekkur í liði Chelsea og hefur liðið saknað hans verulega undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvær ‘geitur’ skiptust á treyjum – Sjáðu myndirnar

Tvær ‘geitur’ skiptust á treyjum – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir fengu hrós eftir hina skelfilegu frammistöðu

Tveir fengu hrós eftir hina skelfilegu frammistöðu
433Sport
Í gær

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“
433Sport
Í gær

Ótrúleg þróun hans í atvinnulífinu – Úr mörgum milljónum í nokkra þúsundkalla

Ótrúleg þróun hans í atvinnulífinu – Úr mörgum milljónum í nokkra þúsundkalla
433Sport
Í gær

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Í gær

Aðalliðið niðurlægt af unglingunum og fengu ekkert frí

Aðalliðið niðurlægt af unglingunum og fengu ekkert frí