fbpx
Sunnudagur 30.mars 2025
433Sport

Horfa aftur til Ancelotti

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 12:02

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska knattspyrnusambandið horfir nú aftur til Carlo Ancelotti og skoðar það að ráða hann sem landsliðsþjálfara fyrir HM 2026.

Brasilía tapaði 4-1 gegn Argentínu á dögunum og er farin að myndast pressa á núverandi landsliðsþjálfara, Dorival Junior.

Ekki er ljóst hvort hann fái að leiða liðið á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó á næsta ári og því gæti Ancelotti komið inn.

Hann er samningsbundinn Real Madrid fram að HM, eða til sumarsins 2026. Ítalinn vill helst vera áfram hjá Real Madrid en það fer allt eftir gengi liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður ætla að feta í fótspor bróður síns

Sagður ætla að feta í fótspor bróður síns
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigendur stórliðana líklega á leið í harða samkeppni – Vilja eignast sama félagið

Eigendur stórliðana líklega á leið í harða samkeppni – Vilja eignast sama félagið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk
433Sport
Í gær

Tveir fengu hrós eftir hina skelfilegu frammistöðu

Tveir fengu hrós eftir hina skelfilegu frammistöðu
433Sport
Í gær

Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði“

Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði“