fbpx
Sunnudagur 30.mars 2025
433Sport

Alltof kokhraustur fyrir stóra verkefnið: Allt vitlaust eftir lokaflautið – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, var heldur betur kokhraustur í viðtali sem hann mætti í á dögunum.

Raphinha tjáði sig fyrir stórleik Brasilíu og Argentínu en mikill rígur er á milli þessara landa og er hitinn yfirleitt mikill í leikjunum.

Raphinha hefur verið stórkostlegur á tímabilinu en hann sagði að sínir menn myndu ‘rústa’ Argentínu í viðureigninni.

Annað kom svo sannarlega á daginn en Argentína vann 4-1 sigur en leikið var í undankeppni HM.

Raphinha fékk gult spjald í leiknum og átti ekki góðan dag en eftir lokaflautið hitnaði heldur betur í kolunum.

Leikmenn Argentínu höfðu tekið eftir ummælum Raphinha sem fékk lítinn frið er hann gekk af velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvær ‘geitur’ skiptust á treyjum – Sjáðu myndirnar

Tvær ‘geitur’ skiptust á treyjum – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan segir Danann í Hafnarfirði ekki hika við að láta skoðun sína í ljós

Kjartan segir Danann í Hafnarfirði ekki hika við að láta skoðun sína í ljós
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði“

Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði“