fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Útskýrir af hverju Maguire tók ekki þátt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 21:10

Mazraoui í baráttunni í leik gegn Manchester United . Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, hefur útskýrt af hverju hann valdi ekki Harry Maguire í landsliðshópinn í síðasta verkefni.

Maguire hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Manchester United á tímabilinu og hefur lengi reynst enska landsliðinu vel.

Tuchel segir að það hafi ekkert með gæði leikmannsins að gera heldur að hann hafi ekki verið 100 prósent heill.

,,Maguire var einfaldlega ekki heill þegar við völdum hópinn. Það var búist vbið því að hann gæti ekki spilað og við vildum ekki taka neina áhættu,“ sagði Tuchel.

,,Við myndum þurfa að fylgjast með alveg frá fyrstu æfingu hvort hann gæti æft almennilega. Við gerðum það sama með Reece James en sáum að hann var leikfær og ákváðum að velja hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enski bikarinn: Fulham niðurlægt á heimavelli

Enski bikarinn: Fulham niðurlægt á heimavelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Í gær

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár
433Sport
Í gær

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane
433Sport
Í gær

Guardiola vildi lítið segja

Guardiola vildi lítið segja