fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Úrslitastund á Kópavogsvelli

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 12:30

Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Þór/KA leika til úrslita í Lengjubikar kvenna, en þetta varð ljóst í vikunni.

Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitum með 2-1 sigri á Val en Þór/KA hafði betur gegn Stjörnunni í vítaspyrnukeppni.

Leikurinn fer fram á  föstudaginn klukkan 18 og verður spilað á heimavelli Íslandsmeistara Blika, Kópavogsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aðalliðið niðurlægt af unglingunum og fengu ekkert frí

Aðalliðið niðurlægt af unglingunum og fengu ekkert frí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband af LeBron James vekur mikla athygli – ,,Ógeðslegur jakki“

Myndband af LeBron James vekur mikla athygli – ,,Ógeðslegur jakki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár
433Sport
Í gær

Guardiola vildi lítið segja

Guardiola vildi lítið segja
433Sport
Í gær

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United